Mixtape.
Aliquam lorem ante, dapibus in, viverra quis, feugiat a, tellus. Phasellus viverra nulla ut metus varius laoreet quisque rutrum.

Instagram

Páll Óskar/LÍÐUR AÐEINS BETUR

LÍÐUR AÐEINS BETUR

Lagalisti

1. LÍÐUR AÐEINS BETUR

Aðgengileg á

Um plötuna

Artist: Páll Óskar
Release Date: 2017
Genre: Smáskífur

Textar

LÍÐUR AÐEINS BETUR

Í minningunni
sé ég þig
og um leið þá líður mér aðeins betur
Þú nærð mér í neyð
og um leið
vaknar vorið inní mér, enginn vetur
Í stormi og byl
man ég þig
og um leið þá líður mér aðeins betur
í sorg og í sút
mætir þú
og ég veit þú gerir allt sem þú getur
því þannig ert þú

Þú ert bara "vinn vinn"
Sálufélaginn minn
Enginn annar þekkir mig
Ekki svona inn á við
þvílík gæfa

Ég þarf ekki að leita lengra en nefið á mér
því þú ert hér
hér hjá mér
og um leið þá líður mér aðeins betur
í sorg og í sút
mætir þú
og ég veit þú gerir allt sem þú getur
því þannig ert þú

Leysir úr flækjunum
finn fyrir léttinum
fetum sömu fótsporin
höfum sama húmorinn
Þvílík gæfa

Ég þarf ekki að leita lengra en nefið á mér
því þú ert hér
hér hjá mér
og um leið þá líður mér aðeins betur
Þú nærð mér í neyð
og um leið
vaknar vorið inní mér, enginn vetur
Í stormi og byl
man ég þig
og mér gengur alltaf eilítið betur
ef sálin er blú
mætir þú
og ég veit þú gerir allt sem þú getur
því þannig ert þú.

Myndband