Þetta er hreinræktuð jólaplata frá Páli Óskari og Móniku þar sem þau leggja áherslu á hátíðleg og falleg jólalög, íslensk sem erlend.