Mixtape.
Aliquam lorem ante, dapibus in, viverra quis, feugiat a, tellus. Phasellus viverra nulla ut metus varius laoreet quisque rutrum.

Instagram

Páll Óskar/PÁLL ÓSKAR OG SINFÓ

PÁLL ÓSKAR OG SINFÓ

Lagalisti

1. TF-STUÐ
2. PARTÍDÝR
3. PARTÍ FYRIR TVO
4. BETRA LÍF
5. MINN HINSTI DANS
6. Ó, HVÍLÍKT FRELSI
7. SÖNGUR UM LÍFIÐ
8. ANYONE WHO HAD A HEART
9. GÓÐA NÓTT
10. ÁST VIÐ FYRSTU SÝN
11. STANSLAUST STUÐ
12. ALLT FYRIR ÁSTINA
13. INTERNATIONAL
14. LJÚFA LÍF
15. ER ÞETTA ÁST?
16. GORDJÖSS
17. YNDISLEGT LÍF
18. ÉG ER EINS OG ÉG ER
19. FORLEIKUR (AUKALAG)
20. JAFNVEL ÞÓ VIÐ ÞEKKJUMST EKKI NEITT (AUKALAG)
21. ÞÚ KOMST VIÐ HJARTAÐ Í MÉR (AUKALAG)

Aðgengileg á

Um plötuna

Páll Óskar var með þeim allra fyrstu til að halda sannkallaða stórtónleika í Hörpunni, þegar húsið vorið 2011. Hélt hann þar einkar glæsilega ferilstónleika með bestu hljómsveit landsins, Sinfóníuhljómsveit Íslands. Má með sanni segja að þessi þrenning; Páll Óskar, Sinfó og Harpan hafi getið af sér einstakan viðburð og ógleymanlegir stundir hjá þúsundum gesta. Fimm tónleikar seldust upp og miklu færri komust að en vildu. Með plötunni hér á Tónlist.is fylgja þrjú aukalög.

Artist: Páll Óskar
Label: Sena
Release Date: 01-11-2011
Genre: Plötur