29. ágúst, 2017 MINNINGARTÓNLEIKAR RÚNARS JÚLÍUSSONAR Á þessum minningartónleikum, um Rúnar Júlíusson árið 2009, söng Páll Óskar tvö lög. Söngur um lífið og Rokk og ról. Fyrrnefnda lagið var mikill stórsmellur í meðförum Palla.